LbhÍ - Verkefnavefir

Minnka letur
Stækka letur
In English

Verkefnavefir

Building bridges - Byggjum brýr

Building Bridges var tveggja ára evrópskt verkefni sem Landbúnaðarháskóli Íslands var í forsvari fyrir. Verkefnið hófst í október 2005. Það var kallað Byggjum brýr á íslensku og höfðaði til menntunar kvenna í landbúnaði og stofnun tengsla- og þekkingarnets milli þeirra og til annarra landa.

Bútækni

BÖRKUR


Desert

Jarðvegseyðing er ótrúlega hröð á Íslandi. Árið 1990 hóft vinna við að meta jarðvegseyðingu og lauk verkinu sjö árum síðar.

Endurheimt votlendis

Eins og nafnið gefur til kynna þá er á þessum vef að finna almennar upplýsingar um endurheimt votlendis.Votlendi er mikilvægt búsvæði fugla, smádýra og plantna, og fjölmargar tegundir byggja tilvist sína á því.

Erfðalindasetur

Erfðalindasetur er opinn samstarfsvettvangur allra þeirra sem með einum eða öðrum hætti tengjast varðveislu og sjálfbærri nýtingu erfðaauðlinda í landbúnaði. Meginverkefni setursins er að hafa umsjón með framkvæmd ákveðinna verkefna á vegum erfðanefndar landbúnaðarins.
 

Hross í hollri vist

Hross í hollri vist er heimasíða samnefnds verkefnis, en tilgangur þess er að fræða hestamenn og hesthúsaeigendur um kosti og galla ólíkra lausna sem viðkoma hesthúsum og nærumhverfi þeirra.

Hrossahagar

Þessi vefur er byggður á efni sem gefið var út í bæklingi sem bar heitið Hrossahagar - Aðferð til að meta ástand lands.
 

Jarðvegsstofa LbhÍ

Á þessum vef er að finna jarðvegskort og upplýsingar um jarðveg á Íslandi.

Kvasir

Upplýsingavefur um jarðvegsrof á Íslandi.

 

Landgræðsluskólinn

Landgræðsluskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna er rekin sameiginlega af Landbúnaðarháskóla Íslands og Landgræðslu ríkisins samkvæmt sérstökum samningi þessara stofnana við utanríkisráðuneytið og Háskóla Sameinuðu þjóðanna.  Skólinn er liður í þróunarsamvinnu Íslands og veitir sérfræðingum frá þróunarlöndum sérhæfða þjálfun í landgræðslu og sjálfbærri nýtingu lands.  


Nýting á lífrænum úrgangi

Hjá LbhÍ er unnið að verkefninu Nýting á lífrænum úrgangi. Markmiðið er að skoðasem flestar hliðar á nýtingu lífræns úrgangs.

 

Meðferð sláturdýra og kjötgæði 

 

Reno

Samstarfsvettvangur vísindamanna, áhugafólk og stjórnmálamanna á sviði vistfræði og endurheimt landgæða.

Sprotabú

Þáttur ræktunarskipulags í hagkvæmni fóðuröflunar

 

Tækni í fjósum

 

Yndisgróður

Yndisgróður er verkefni sem gengur út á að skilgreina, flokka, rannsaka og miðla upplýsingum um garða- og landslagsplöntur.

 

Vefsjá

 

 


        
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi